Netöryggi á nýjum tímum 4: Viðtal við Þórdísi Elvu. (Íslenska)
Manage episode 319855683 series 3289106
Við tókum viðtal við Þórdísi Elvu, stjórnarformann NORDREF, en samtökin héldu málþing um kynferðislega friðhelgi á stafrænum tímum. Í Í samtalinu ræðum við um málþingið og hvernig þessi málaflokkur hefur þróast á undanförnum árum.
#sid2022 #saferinternetday
24 قسمت