Ráfað um rófið 2 - Brynhildur Yrsa og gríman
Manage episode 320221488 series 3279515
Eva Ágústa Aradóttir og Guðlaug Svala Kristjánsdóttir ráfa um einhverfurófið í fylgd Brynhildar Yrsu Valkyrju, leikskólakennara og bullusöguhöfundar með meiru. Aðalþema þáttarins er einhverfugríman, eða masking, sem flestir á einhverfurófinu þekkja kannski einum of vel. Meðal annarra viðkomustaða á ráfinu að þessu sinni eru nafnabreytingar, styrkleikar einhverfunnar, ofuráhugi og leitin að því að skilja sjálfa sig. Við þökkum Brynhildi Yrsu kærlega fyrir áhugavert og skemmtilegt spjall og hlökkum til að heyra bullusögurnar þegar fram líða stundir.
28 قسمت