Björg Eva: Finnum það sem sameinar okkur
Manage episode 411100971 series 1337048
Björg Eva Erlendsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Landverndar og ég settist niður með henni til að ræða náttúruverndina, stöðu náttúruverndarhreyfingarinnar, hálendisþjóðgarð, ríkisstjórnarsamstarfið og áróðursherferðina um orkuskort og græn orkuskipti.
28 قسمت