Viðburðavarpið
Manage series 3708695
Viðburðavarpið er hlaðvarp þar sem fjallað er um viðburði, stjórnun þeirra og framkvæmd frá öllum hliðum. Umsjónarmenn eru þeir Áskell Heiðar Ásgeirsson lektor við Háskólann á Hólum og Jakob Frímann Þorsteinsson lektor við Háskóla Íslands sem báðir hafa kennt viðburðastjórnun á háskólastigi, auk þess að hafa komið að skipulagi fjölda viðburða. Þeir félagar frá einn gest í hvern þátt, heyra sögur af viðburðum og ræða um skipulag þeirra og framkvæmd. Hlaðvarpið er hugsað fyrir áhugafólk um viðburði og þau sem vilja læra meira um skipulag þeirra.
Hönnun forsíðumyndar: Heiðdís Halla Bjarnadóttir
Stef: Helgi Sæmundur Guðmundsson
5 قسمت